Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skillar
ENSKA
terms
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Tilnefning netstjórnanda skal vera í formi ákvörðunar framkvæmdastjórnarinnar sem samþykkt var í samræmi við 2. mgr. 5. gr. reglugerðar (EB) nr. 549/2004. Í þeirri ákvörðun skulu vera skilmálar og skilyrði fyrir tilnefningunni, þ.m.t. fjármögnun stöðu netstjórnandans.

[en] The appointment of the Network Manager shall take the form of a Commission Decision adopted in accordance with Article 5(2) of Regulation (EC) No 549/2004. That Decision shall include the terms and conditions of the appointment, including the financing of the Network Manager.

Skilgreining
skilmáli: samkomulag, skilyrði, kostur, áskilnaður
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/123 frá 24. janúar 2019 um ítarlegar reglur um framkvæmd í tengslum við starfsemi neta fyrir rekstrarstjórnun flugumferðar og um niðurfellingu reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 677/2011

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2019/123 of 24 January 2019 laying down detailed rules for the implementation of air traffic management (ATM) network functions and repealing Commission Regulation (EU) No 677/2011

Skjal nr.
32019R0123
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira